Starfsfólk

Ásgeir Þór Árnason

Hæstaréttarlögmaður

Ásgeir Þór Árnason er fæddur í Reykjavík 20. september 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1983. Héraðsdómslögmannsréttindi öðlaðist Ásgeir 1986 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti 1994. Ásgeir starfaði sem fulltrúi Sýslumannsins í Austur Skaftafellssýslu 1983 til 1984 og hefur síðan starfað sem lögmaður í Reykjavík. Ásgeir var fulltrúi Kristjáns Stefánssonar hrl. 1984 til 1986, en þá stofnaði hann lögmannsstofuna Lögmál ehf. ásamt Óskari Magnússyni hrl.
Starfssvið

Erfðaréttur
Fasteignamál
Félagaréttur
Innheimtur
Málflutningur
Sakamál
Samkeppnisréttur
Samningaréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál Verktakaréttur/verksamningar og útboð
Veiðiréttur

Meira

Minna

Elvar Örn Unnsteinsson

Hæstaréttarlögmaður

Elvar Örn Unnsteinsson er fæddur á Höfn í Hornafirði 17. janúar 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands í Reykjavík 1978 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1984. Héraðsdómslög-mannsréttindi öðlaðist Elvar Örn 1985 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti 1995. Elvar Örn hefur starfað sem lögmaður í Reykjavík frá árinu 1984, fyrst sem fulltrúi hjá Hjalta Steinþórssyni hrl., síðan sem stofnandi og meðeigandi að lögmanns-stofunni Lögrún s/f frá 1. janúar 1987 og loks sem meðeigandi að lögmannsstofunni Lögmáli ehf. frá 1. janúar 2001.
Starfssvið

Erfðaréttur
Fasteignamál
Félagaréttur
Greiðsluerfðileikar
Hjúskapur/sambúð
Innheimtur
Málflutningur Samningaréttur/samningagerð
Veðréttur
Vinnuréttur/vinnumarkaðsréttur

Meira

Minna

Lúðvík Örn Steinarsson

Hæstaréttarlögmaður

Lúðvík Örn Steinarsson er fæddur í Reykjavík 8. júlí 1968.  Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands í Reykjavík 1988 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1994.  Lúðvík öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi 1996 og leyfi til málflutings fyrir Hæstarétti 2004.  Lúðvík Örn hefur starfað sem lögmaður í Reykjavík frá árinu 1995, fyrst sem fulltrúi Ásgeirs Þórs Árnasonar hrl. og sem meðeigandi að Lögmáli ehf. frá 1. júní 1996.
Starfssvið

Barnaréttur
Bygginga- og skipulagslöggjöf
Erfðaréttur
Fasteignaréttur
Félagaréttur
Fjarskiptaréttur
Gerðardómar
Greiðsluerfiðleikar
Hjúskapur/sambúð
Innheimtur
Málflutningur
Sakamál
Samningaréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál Verktakaréttur/verksamningar/útboð

Meira

Minna

Magnús Óskarsson LL.M., Esq.

Hæstaréttarlögmaður

Magnús Óskarsson hóf framhaldsskólanám í Amesbury High School í Massachusetts í Bandaríkjunum veturinn 1999 til 2000 og lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ árið 2002. Magnús lauk B.A. prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2006. Hann stundaði skiptinám við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla veturinn 2006 til 2007 og lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 2008. Magnús útskrifaðist með LL.M. gráðu í félagarétti frá lagadeild New York University árið 2011. 1. febrúar 2013 gekk Magnús aftur til liðs við Lögmál ehf., þá sem meðeigandi. Árið 2016 varð Magnús hæstaréttarlögmaður.
Starfssvið

Eignaumsýsla
Fasteignamál
Félagaréttur
Lögfræðifjármálafyrirtækja Fjármögnun/kaupleigusamningar Greiðsluerfiðleikar
Innheimtur
Málflutningur Samningarréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál
Upplýsingatækni
Vátryggingaréttur

Meira

Minna

Diljá Mist Einarsdóttir

Hæstaréttarlögmaður

Diljá Mist Einarsdóttir er fædd í Reykjavík þann 21. desember 1987. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2006. Hún lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands vorið 2011. Diljá Mist úrskrifaðist með L.L.M. gráðu í alþjóðlegum umhverfis- og auðlindarétti frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 2017. Diljá Mist öðlaðist héraðsdóms­lögmanns réttindi 2012 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti 2018. Diljá Mist hóf störf hjá Lögmáli ehf. þann 3. janúar 2011. Diljá er í leyfi.
Starfssvið

Auðlindaréttur
Eignaumsýsla
Fasteignamál
Félagaréttur
Lögfræðifjármálafyrirtækja Fjármögnun/kaupleigusamningar Greiðsluerfiðleikar
Innheimtur
Málflutningur
Neytendaréttur
Sakamál
Samningarréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál
Umhverfisréttur
Vátryggingaréttur

Meira

Minna

Sunna Magnúsdóttir

Héraðsdómslögmaður

Sunna Magnúsdóttir er fædd í Reykjavík þann 17. júlí 1986. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2006. Hún lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands vorið 2013 og öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi í byrjun árs 2015. Sunna hóf störf hjá Lögmáli ehf. þann 17. september 2013.
Starfssvið

Eignaumsýsla
Fasteignamál
Félagaréttur
Lögfræðifjármálafyrirtækja Fjármögnun/kaupleigusamningar Greiðsluerfiðleikar
Innheimtur
Málflutningur Samningarréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál
Upplýsingatækni
Vátryggingaréttur

Meira

Minna

Eiríkur Guðlaugsson

Héraðsdómslögmaður

Eiríkur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2009, Mag. Jur. gráðu í lögfræði árið 2014 og LL.M. gráðu frá lagadeild Duke Háskóla í Bandaríkjunum 2018. Eiríkur öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi í byrjun árs 2015 og hóf hann störf hjá Lögmál ehf. þann 1. júní 2018.
Starfssvið

Eignaumsýsla
Fasteignamál
Félagaréttur
Lögfræðifjármálafyrirtækja Fjármögnun/kaupleigusamningar Greiðsluerfiðleikar
Innheimtur
Málflutningur Samningarréttur/samningagerð Skaðabótaréttur/slysamál
Upplýsingatækni
Vátryggingaréttur

Meira

Minna

Bjarndís Jónsdóttir

Ritari/bókari

Edda Maggý Rafnsdóttir

Ritari/gjaldkeri

Sigrún Ásgeirsdóttir

Ritari